Stjörnuskoðun frá Þingeyri
  • Home
  • Links
  • Stjörnublogg
  • Myndir/Photos
  • Telescopes/ sjónaukar

Pacman 2.

12/29/2011

 
Picture
Hallo, hallo , dj... er hún flókin þessi ég sem hélt að ég næði góðri mynd út úr fleiri myndum, en varla gerðist það svo auðveldlega. Þessi pacman þoka virðist þurfa langan lýsingartíma og margar myndir til að stafla. Þessi er tekin í 5x5 min og 4x 4,5 minútur samtals 43 minútur. Búinn að eiða miklum tíma í greyið og nennti bara ekki meir litirnir í rugli og allt, en það er hægt að sjá pacman hausinn út úr þessu. En ég verð að reyna við þessa aftur við betra tækifæri. Það er búið að vera stjörnubjart svona af og til nánast öll kvöld svona eitthvað yfir jólin þó voru ský alltaf til staðar til að trufla og oftast dró fyrir þegar ég fór út með græjurnar. Ég er yfirleitt ekkert að fara eftir spánni því að þeð er ekkert að marka þessa skýjahuluspá, stundum er spáð alskýjuðu og snjókomu kannski allt kvöldið en svo er það ekki, heiðríkja í staðinn allt kvöldið, stundum er himininn lang hreinastur og tær þegar spáir rigningu vetrarbrautin sýnileg og allt. En svona er þetta bara, vona að þetta fari að koma eitthvað meira hjá félögum mínum fyrir sunnan.

Kristján Heiðberg
12/29/2011 01:55:23 am

sæll
Þetta er ekki sem verst.Þú þarft að stilla lita leiðréttingu í Levels.Það er erfiðara enn maður heldur að mynda
þessar þokur, þær þurfa langan töku tíma. Það gefur ekkert hér fyrir
sunnan.
kv.
Kristján H.

Jon Sig
1/1/2012 10:17:08 pm

Já ég hélt að ég næði meira út úr henni en svo var ekki. Lita histogrammið kom ekki upp hjá mér, ég fann það ekki fyrr en eftir að ég vann myndina, fyrst kom það bara með svona tolur sem þurfti að jafna út en ég fann svo lita grammið sem var auðveldara.


Comments are closed.

    Sky66

    Jón Sigurðsson
    stjörnuáhugamaður á Þingeyri

    Eldra blogg

    December 2015
    January 2015
    May 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011
    November 2011
    October 2011

    .

    All

Powered by Create your own unique website with customizable templates.