Stjörnuskoðun frá Þingeyri
  • Home
  • Links
  • Stjörnublogg
  • Myndir/Photos
  • Telescopes/ sjónaukar

M27 milli skýja.

10/3/2011

 
Picture
Skrapp uppí sveit hér á milli skýja í kvöld það gerðist nokkrum sinnum að það ringdi og svo stytti upp á milli og þannig var að það var bara verulega stjörnubjart og geggjaður himinn fyrir stjörnu gláp í nokkurn tíma á milli. Ég tók hér myndir af M27 þokunni 4 myndir  samtals 7 minútur og einhverjir svartir, vélin Nikon D40 stillt á  ISO 800, svo var staflað í Dss og svo frv,,,,  þetta fer að koma vonandi, það besta var að tunglið var á bakvið fjall og hulið skýjum líka svo að það truflaði ekki mikið.


Comments are closed.

    Sky66

    Jón Sigurðsson
    stjörnuáhugamaður á Þingeyri

    Eldra blogg

    December 2015
    January 2015
    May 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    July 2012
    June 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011
    November 2011
    October 2011

    .

    All

Powered by Create your own unique website with customizable templates.