
Myndir frá 2011. Ég verð að pósta hér gömlum myndum til að hreyfa þetta blogg pínu. Ekkert gefur í stjörnuskoðun ennþá alveg skelfilegt. Þetta er mynd af vetrarbrautum M81 og M82 sem sjást saman í augngleri á minni sjónaukum gaman að skoða og þokkalega auðvelt að finna sé maður með stjörnukort. Myndirnar tók ég í November 2011.